ÞJONUSTA

ALÞRIF
Mikil vinna fer í alþrif á bíl ef gera á verkið rétt og vel. Innifalið í alþrifi á bíl er:
1. Tjöruþvottur að utan.
2. Sápuþvottur með svampi.
3. Hurðarföls þrifin og bónuð.
4. Felgur þrifnar og bónaðar.
5. Bíllinn bónaður með hágæða Concept bóni.
6. Rúður þrifnar að utan og innan.
7. Gljáefni borið á plast, eins og stuðara og lista.
8. Dekkjaglans borið á dekkin.
9. Bíllinn þrifinn og ryksugaður að innan.
10. Borið á mælaborð og allt plast.
11. Mottur þrifnar og borið á þær með      sérhönnuðu efni sem lætur þær verða eins  og nýjar án þess að verða sleipar.
DJÚPHREINSUN
GRYSIRLUX er vel útbúið þeim tækjum og efnum sem þarf til þess að djúphreinsa bíla. Margra ára reynsla tryggir það að verkið er gert rétt.
MÖSSUN

Við hjá GEYSIRLUX eru með margra ára reynslu í mössun á farartækjum. Mössun er mjög vandasamt verk. Með því að massa bílinn er hægt fjarlæga margar rispur og gefa lakkinu nýtt líf. Til að fá tilboð í mössum þá þarf að mæta með bílinn á staðinn til okkar og við gerum tilboð í verkið á staðnum. Bílar geta verið mjög mismunandi bæði í stærð og ástandi. Þess vegna getur verðið verið mismunandi eftir bílum.

© 2017                   GEYSIRLUX.COM